Snjógöng á Fjarðarheiði á 6. áratugnum. Myndin er úr myndasafni Guðjóns Sæmundssonar og er hann líklega ljósmyndarinn. Við enda gangnanna eru kona hans Kristín Jóhannesdóttir og dóttirin Erla. Myndin er fengin frá Héraðsskjalasafni Austfirðinga.
Myndir í einkaeigu fást birtar hér á vefsíðunni.
Myndir sendist á ferdamenning@sfk.is
Ófært
Rúmlega 10 kílómetra kafli vegarins er í um 600 metra hæð
Snjógöng
“28m á sekúndu”
Björgunarsveitin að störfum
Vegfarendur þurfa ósjaldan aðstoð björgunarsveita yfir vetrartímann
Mikil umferð er yfir sumartíminn yfir Fjarðarheiðina, sérstaklega í tengslum við áætlunarferðir Norrænu
Euro RAP skilgreinir Fjarðarheiði sem einn hættulegasta vegarkafla landsins