Fjarðarheiðargöng: Rannsóknarboranir 2016

Nú eru hafnar rannsóknarboranir vegna Fjarðarheiðargangna.

Verkið felst í borun á tveimur borholum á Héraði, nærri Egilsstöðum og þriggja hola í Seyðisfirði, nærri núverandi vegi í 165 – 470 m hæð yfir sjó. Verkið felst í að bora lóðréttar kjarnaholur, með kjarnatöku og tilheyrandi rannsóknum, auk loftborunar á hitastigulsholum á þremur stöðum.

Gert er ráð fyrir að lokið verði við boranir og frágang eigi síðar en 15.október 2016.

Fjarðarheiðargöng: Rannsóknarboranir

Fjarðarheiðargöng: Rannsóknarboranir