Stuðningsyfirlýsing

Lýstu yfir stuðningi við Fjarðarheiðargöng með að skrifa undir hér fyrir neðan. Kennitalan þín verður ekki birt.

Undirritaðir skora á samgönguyfirvöld að undirbúningur fyrir jarðgöng milli Seyðisfjarðar og Héraðs verði með þeim hætti að farið verði á fullt í framkvæmdir og alls ekki síðar en við lok framkvæmda við Norðfjarðargöng.

Fjölmargar ályktanir og áköll hafa komið frá Seyðfirðingum um varanlegar samgöngubætur. Ekki verður lengur unað við þær hættulegu og óásættanlegu aðstæður sem eru í samgöngumálum Seyðisfjarðar.

Undirritaðir treysta því að farið verði í rannsóknarboranir á þessu ári og frekari rannsóknir, hönnun og útboði í framhaldinu.

Greinargerð:
Vegurinn um Fjarðarheiði er eini akvegurinn til og frá Seyðisfirði. Hann liggur í 620 metra hæð og erfiðri færð sem getur varað stóran hluta ársins. Samgöngur Seyðfirðinga eru því algjörlega orðnar sér á báti. Seyðfirðingar hafa barist fyrir Fjarðarheiðargöngum í meira en 30 ár og því löngu orðið tímabært að hlustað sé á neyðaróp okkar. Seyðfirðingar hafa sýnt mikla biðlund og skilning á nauðsyn annarra jarðganga- og vegaframkvæmda í landinu og stutt heilshugar við þær. Nú er komið að Fjarðarheiðargöngum!

Stuðningur við göngin

[signature]

4,160 signatures

Deila með vinum:

   

Latest Signatures
4,160Smári BrynjarssonJul 07, 2025
4,159Þórunn Gróa Jóhannsdóttir Jul 07, 2025
4,158Hildur TómasdóttirJul 07, 2025
4,157Sigvaldi H RagnarssonJul 07, 2025
4,156Sigurður Högni Sigurðsson Jul 07, 2025
4,155Sigurjòn þór HafsteinssonJul 07, 2025
4,154Alda Mjöll SveinsdòttirJul 06, 2025
4,153Ásdís SigurðardóttirJul 06, 2025
4,152Pétur Orri GíslasonJul 06, 2025
4,151Helgi Þorsteinsson Jul 06, 2025
4,150Ashley MilneJul 06, 2025
4,149Vigfús DavíðssonJul 06, 2025
4,148Auðna Hödd JónatansdóttirMay 14, 2025
4,147Guðni NikulássonApr 07, 2025
4,146Þórlindur JóhannssonApr 06, 2025
4,145Runar Loftur Sveinsson Mar 24, 2025
4,144Jón Halldór BjarnasonMar 24, 2025
4,143Svava Bjarnadóttir Mar 24, 2025
4,142Ólõf Hulda SveinsdóttirMar 23, 2025
4,141Böðvar Már BöðvarssonMar 23, 2025
4,140Àsta KristjónsdóttirMar 22, 2025
4,139Kolbrún Una EinarsdóttirMar 22, 2025
4,138Valgeir Brynjar HreiðarssonMar 22, 2025
4,137Þorgeir SigurðssonMar 15, 2025
4,136Sigríður Heiðdal FriðriksdóttirMar 15, 2025
4,135Gísli Jon Þórðarson Mar 08, 2025
4,134Elvar Atli SmárasonMar 03, 2025
4,133Guðlaug Erla VilhjálmsdóttirMar 02, 2025
4,132Sigrún M VilhjálmsdóttirMar 02, 2025
4,131Herdis SmaradottirMar 02, 2025
4,130Linda VestMar 01, 2025
4,129Sigbjörnsson GunnarMar 01, 2025
4,128Agnes Brá BirgisdóttirMar 01, 2025
4,127Vigdís Hrönn ViggósdóttirMar 01, 2025
4,126Hildur ViggosdottirMar 01, 2025
4,125Aðalheiður MagnúsdóttirFeb 13, 2025
4,124 Bragi JónssonJan 29, 2025
4,123Halldóra ErlendsdóttirJan 29, 2025
4,122Vilhjálmur Grétar PálssonJan 29, 2025
4,121anna mariaJan 29, 2025
4,120Hildur ÞórisdóttirJan 28, 2025
4,119Kristrún Anna BorgþórsdóttirJan 28, 2025
4,118Gunnar Þór ÁrmannssonJan 26, 2025
4,117Fjóla Lind Heiðdal KarlsdóttirJan 26, 2025
4,116Ásta Svandís JónsdóttirJan 26, 2025
4,115Jón HrólfssinJan 25, 2025
4,114Atli Már HlynssonJan 25, 2025
4,113Alma Brown JónsdóttirJan 25, 2025
4,112Ásgerður ArnardóttirJan 25, 2025
4,111Vignir Elvar Vignisson Jan 25, 2025