Stuðningsyfirlýsing

Lýstu yfir stuðningi við Fjarðarheiðargöng með að skrifa undir hér fyrir neðan. Kennitalan þín verður ekki birt.

Undirritaðir skora á samgönguyfirvöld að undirbúningur fyrir jarðgöng milli Seyðisfjarðar og Héraðs verði með þeim hætti að farið verði á fullt í framkvæmdir og alls ekki síðar en við lok framkvæmda við Norðfjarðargöng.

Fjölmargar ályktanir og áköll hafa komið frá Seyðfirðingum um varanlegar samgöngubætur. Ekki verður lengur unað við þær hættulegu og óásættanlegu aðstæður sem eru í samgöngumálum Seyðisfjarðar.

Undirritaðir treysta því að farið verði í rannsóknarboranir á þessu ári og frekari rannsóknir, hönnun og útboði í framhaldinu.

Greinargerð:
Vegurinn um Fjarðarheiði er eini akvegurinn til og frá Seyðisfirði. Hann liggur í 620 metra hæð og erfiðri færð sem getur varað stóran hluta ársins. Samgöngur Seyðfirðinga eru því algjörlega orðnar sér á báti. Seyðfirðingar hafa barist fyrir Fjarðarheiðargöngum í meira en 30 ár og því löngu orðið tímabært að hlustað sé á neyðaróp okkar. Seyðfirðingar hafa sýnt mikla biðlund og skilning á nauðsyn annarra jarðganga- og vegaframkvæmda í landinu og stutt heilshugar við þær. Nú er komið að Fjarðarheiðargöngum!

Stuðningur við göngin

[signature]

3,665 signatures

Deila með vinum:

   

Latest Signatures
3,665Haddur ÁslaugssonNov 18, 2022
3,664Hólmfríður FriðriksdóttitFeb 09, 2021
3,663ellen kristjánsdóttirOct 11, 2019
3,662Margrét BragadóttirAug 12, 2019
3,661Emil ThoroddsenJun 21, 2019
3,660Soffía SigurjónsdóttirMar 01, 2018
3,659Anna Guðný ÁrnadóttirFeb 24, 2018
3,658Hjörtur B Þorleifsson Feb 15, 2018
3,657Kristín KlemensdóttirFeb 06, 2018
3,656Hansína Ásta BjörgvinsdóttirFeb 06, 2018
3,655Þórunn ÞórarinsdóttirFeb 05, 2018
3,654Bergljót AradóttirFeb 05, 2018
3,653Skúli MagnússonFeb 05, 2018
3,652Sólbjört María JónsdóttirFeb 05, 2018
3,651Hallgrimur HarðarsonFeb 05, 2018
3,650Þorvaldur HannessonFeb 05, 2018
3,649Elísabet EinarsdóttirFeb 05, 2018
3,648Kristín Theodóra NielsenFeb 05, 2018
3,647Hugi GuttormssonFeb 05, 2018
3,646Valgerður BjörnsdóttirFeb 05, 2018
3,645Anna Mikaelsdóttir Feb 04, 2018
3,644Oskar GudmundssonFeb 04, 2018
3,643Sigríður Margrét Guðjónsdóttir Feb 04, 2018
3,642Hafsteinn RóbertssonFeb 04, 2018
3,641Hólmfríður HilmisdóttirFeb 04, 2018
3,640Edda Óttarsdóttir Feb 04, 2018
3,639Ásta KristjánsdóttirFeb 04, 2018
3,638Erling ÓlasonFeb 04, 2018
3,637Steingrímur KarlssonFeb 04, 2018
3,636Gunnar MagnússonFeb 04, 2018
3,635Brynjar Leó HreiðarssonFeb 04, 2018
3,634Heiða Helgadóttir Feb 04, 2018
3,633Viðar EmilssonFeb 04, 2018
3,632Björn Ingi ÞorgrímssonFeb 04, 2018
3,631Hugrún SigmundsdóttirFeb 04, 2018
3,630kristín gísladóttirFeb 04, 2018
3,629Róbert Elvar SigurðssonFeb 04, 2018
3,628Sigþrúður SigurðardóttirFeb 04, 2018
3,627Ásta Steingerður GeirsdóttirFeb 04, 2018
3,626Björn SigfinnssonFeb 04, 2018
3,625Guðrún Ásdís Eysteinsdóttir Feb 04, 2018
3,624Gunnlaugur JónassonFeb 04, 2018
3,623Arnar PéturssonFeb 04, 2018
3,622Guðrún EmilsdóttirFeb 03, 2018
3,621Sigurbjörg SigurðardóttirFeb 03, 2018
3,620Kristrún SæbjörnsdóttirFeb 03, 2018
3,619Emil Guðmundsson Feb 03, 2018
3,618Guðni SigmundssonFeb 03, 2018
3,617Geirdís GuðmundsdóttirFeb 03, 2018
3,616Snjolaugur HalldorssonFeb 03, 2018