Þetta kom fram í viðtali fréttamanns www.ruv.is við Arnbjörgu Sveinsdóttir, forseta bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Niðurstaða að velja Fjarðarheiðargöng, sem nú þegar er á samgönguáætlun, byggir á ítarlegri umfjöllun Austfirðinga og fagaðila til fjölda ára og samanburð á lausnum á samgöngumálum á Austurlandi með heildarsýn á málaflokkinn í huga.
Sjá nánar fréttir af fundi samgönguráðherra á Austurlandi:
http://www.austurfrett.is/frettir/radherra-vill-vanda-undirbuning-ad-gongum-til-seydisfjardar
http://www.ruv.is/frett/starfshopur-gaeti-hoggvid-a-hnut-i-gangamalum
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/08/23/yrdu_dyrustu_jardgong_a_islandi_2/